Mikið úrval af ferðum í æfinga- og keppnisferðir fyrir yngri flokka íþróttafélaga. Margra ára reynsla í skipulagningu slíkra ferða, mikið lagt upp úr gæðum knattspyrnukennslunnar. Knattspyrna í bland við skemmtun er ávísun á að krakkarnir komi ávallt ánægðir heim. BARCELONA SUMMER CUP Frábær blanda af knattspyrnu, skemmtun og sumarfríi. Mótið er spilað á átta knattspyrnuvöllum

    Verð og dagsetningar

    Viltu bóka ferð, fá tilboð í verð, eða fá frekari upplýsingar?

    Hafðu samband í +354 585 4000 eða sendu okkur póst á info@urvalutsyn.is

    Við sérsníðum ferðina að þínum óskum.

    Ferðalýsing