Spennandi staðir á Spáni fyrir íslensk félagslið með frábærri æfingaaðstöðu og gistimöguleikum. HACIENDA DEL ALAMO Hacienda del Alamo er hágæða hótel og gefur frábær knattspyrnuvöllur liðunum tækifæri á að undirbúa sig vel fyrir tímabilið. OLIVA NOVA Góð reynsla íslenskra liða síðastliðin tíu ár segir allt sem segja þarf. Þar er allt til staðar: sjarmerandi hótel
Verð og dagsetningar
Viltu bóka ferð, fá tilboð í verð, eða fá frekari upplýsingar?
Hafðu samband í +354 585 4000 eða sendu okkur póst á info@urvalutsyn.is
Við sérsníðum ferðina að þínum óskum.