Úrval Útsýn býður upp á jólaferð til Thailands en landið hefur verðið rómað fyrir fegurð, fjölbreytni og einstaka gestrisni heimamanna. Það er óhætt að segja að Thailand sé ævintýri líkast: Hvítar strendur, villtir regnskógar, frumstæðir ættbálkar, fílahjarðir, búddamusteri, stórbrotin menning og framandi matargerð – Þetta allt og svo miklu meira finnur þú í Thailandi!
    Sæki dagsetningar...

    Ferðalýsing

    Verð og dagsetningar

    Innifalið í verði: Flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 10 nætur á Amari Hua Hin ★★★★ með morgunverði, 3 nætur á SureStay Plus Hotel ★★★★ með morgunverði, íslensk fararstjórn, og akstur til og frá flugvelli.
    Sæki verð...