Komdu með í ógleymanlega ferð þar sem við upplifum list og menningu á Ítalíu, skoðum fagra bæi og töfrandi strandlengu Króatíu og förum til Slóveníu sem býr yfir kyrrlátri fegurð og menningu. Hvert stopp býður upp á nýtt ævintýri þar sem menning og töfrandi landslag blandast óaðfinnanlega saman.
Verð og dagsetningar
Sæki verð...
Innifalið í verði:
Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 6 nætur á gisting í Portoroz, Slóveníu 5★ með hálfu fæði, 1 nótt á gisting í Padova, Ítalíu 4★ með morgunverði, 2 nætur á gisting í Ljubljana, Slóveníu 4★ með morgunverði, íslensk fararstjórn, enskumælandi staðarleiðsögn í Trieste, Rovinj, Pula, Istríu-ferðinni, Ljubljana, Bled og Verona, vínsmökkun í Motovun, ólífuolíusmökkun í Ístríu, og wellness og Spa aðgangur á Hótelum í Portoroz og Ljubljana.
Ekki innifalið í verði:
Matur annar en tekinn fram, city tax (greiðist á staðnum), eða þjórfé.
Dagskrá
Gistingar í boði
Athugið
- Staðfestingargjald er 80.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
- Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
- Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.