Endurnærandi heilsu- og lífstílsnámskeið og upplifun þar sem Unnur sem mun bjóða upp á skemmtilegar og fjölbreyttar æfingar og fyrirlestra sem endurhlaða líkama, vellíðan og sál. Boðið verður upp á morgungöngur, Fusion Pilates, Yoga, dansfjör, Tabata æfingar, styrkur og fleira verða á boðstólnum, auk fyrirlestra sem fjalla um bætt heilsufar líkama, geðræktar, sálar og huga. Í ferðinni er lögð áhersla á að njóta líðandi stundar, minnka streitu, núllstilla hugann, slökkva á farsímum, fræðast um betri lífsgæði, stunda heilsurækt undir berum himni. Fyrirlestrar eru fræðandi og fjalla um bætta heilsu og vellíðan til að auka fræðslu og skilning á efninu.
  Sæki dagsetningar...

  Ferðalýsing

  Ferðatilhögun

  Gran Canaria

  Verð og dagsetningar

  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, íslensk fararstjórn, 7 nætur á 4 stjörnu gistingu m/morgunverði, líkams– og heilsurækt, aðgangur að SPA, flutningur til/frá flugvelli erlendis, námskeiðið, og yogadýnur.
  Ekki innifalið í verði: .
  Sæki verð...