Endurnærandi heilsu- og lífstílsnámskeið og upplifun, þar sem Unnur sem mun bjóða upp á skemmtilegar og fjölbreyttar gönguleiðir og æfingar sem endurhlaða líkama, vellíðan og sál. Við heimsækjum höfuðborgina Las Palmas og skoðum þar menninguna og gæðum okkur á góðum mat. Boðið verður upp á gönguferð til Roque Nublo sem er eitt af glæsilegustu nátturuminjum og einn af áhrifamestu bergmyndum á Kanarí og á sandöldurnar Dunas á Maspalomas.
  Sæki dagsetningar...

  Ferðalýsing

  Ferðatilhögun

  Nánar um Gran Canaria

  Verð og dagsetningar

  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 7 nætur á 4 stjörnu gistingu með morgunverði, íslensk fararstjórn, morgunmatur, akstur til og frá flugvelli, aðgangur að SPA, og líkams-og heilsurækt.
  Sæki verð...