Suður-Týról er dásamlegt svæði á Norður-Ítalíu við ítösku Alpana. Svæðið er þekkt fyrir töfrandi landslag þar sem hin hrikalegu Dólómítafjöll gnæfa fögur og há og finna má grósku mikla dali, fögur vötn og heillandi þorp. Hvort sem þú elskar að fara á skíði, gönguferðir eða fjallahjólreiðar þá er Suður-Týról paradís útivistarfólks.
Verð og dagsetningar
Sæki verð...
Innifalið í verði:
Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 9 nætur á 4 stjörnu gistingu með hálfu fæði, íslensk fararstjórn, og enskumælandi leiðsögn í öllum dagsferðum samkvæmt ferðalýsingunni.
Ekki innifalið í verði:
Matur annar en morgunverður og kvöldmatur, city tax (greiðist á staðnum), aðrar skoðunarferðir (valkvæðar), eða þjórfé.
Dagskrá
Gistingar í boði
Athugið
- Staðfestingargjald er 80.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
- Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
- Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.