Handboltafélög eru dugleg að ferðast, hvort sem er í æfinga- eða keppnisferðir. Úrval Útsýn stendur einnig fyrir skipulagningu ferða fyrir meistaraflokka á Evrópuleiki þeirra. ALMERIA Íþróttahöllin Infanta Cristina er æfingastaðurinn, en þar er einnig lyftingaraðstaða sem gefur liðum fjölbreytta möguleika á æfingum í æfingaferðinni. Viltu bóka ferð eða fá frekari upplýsingar? Hafðu samband í síma 585
Verð og dagsetningar
Viltu bóka ferð, fá tilboð í verð, eða fá frekari upplýsingar?
Hafðu samband í +354 585 4000 eða sendu okkur póst á info@urvalutsyn.is
Við sérsníðum ferðina að þínum óskum.