Þeir sem leggja leið sína til Hamborgar á aðventunni mega búast við sannkölluðu jólaævintýri á jólamarkaðinum, Weihnnachtsmark. Markaðurinn í borginni er ávallt talinn meðal þeirra fimm bestu í Þýskalandi. Miðpunktarnir eru við Ráðhúsið, Karstadt og St Petri kirkjuna. Hér er sannarlega líf í tuskunum og jólaandinn í öndvegi. Á markaðinum má kaupa margt smálegt í
  Sæki dagsetningar...

  Ferðalýsing

  Verð og dagsetningar

  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, og 3 nætur á 4 stjörnu gistingu með morgunverði.
  Ekki innifalið í verði: Athugið að ekki er boðið upp á fararstjórn.
  Sæki verð...