Medeval Treasures fer um ána Rín og þýska fljótið Main. Ferðin hefst í Basel í Sviss þaðan sem siglt er niður Rín en til móts við Frankfurt er sveigt til austurs upp Main-fljót þaðan sem leið liggur þvert í gegnum Þýskaland.

Ferðalýsing

Verð og dagsetningar

Viltu bóka ferð, fá tilboð í verð, eða fá frekari upplýsingar?

Hafðu samband í +354 585 4000 eða sendu okkur póst á info@urvalutsyn.is

Við sérsníðum ferðina að þínum óskum.