Þessi ferð um tignarlegu Dólómítafjöllin og Garda-vatnið er einstök upplifun fyrir alla göngugarpa. Gullfalleg sýn yfir fjöllin og dalina sem eru helstu einkenni þessa svæðis.
Sæki dagsetningar...

Ferðalýsing

Ferðatilhögun

Verð og dagsetningar

Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, íslensk fararstjórn, fimm nætur á 3* hóteli, tvær nætur á 4* hóteli með morgunmat í Mílanó, hádegispakkar, opinn bar á hóteli milli 12:00 - 22:00 með vatni, gosi, bjór og víni á krana, aðgangur að heilsulind í Lake Garda, bátsferð frá Torbole/Riva til Limone, heimsókn í ólífuolíumyllu, heimsókn í hefðbundin sítrónugarð, vínsmökkun, ferð með fjallakláf í Monte Baldo, heimsókn í hið gamla apótek, par af ACTIVO göngustöfum, akstur til og frá hóteli/flugvelli, fjórir göngudagar með staðarleiðsögumanni, og fimm hlaðborðskvöldverðir með drykkjum.
Sæki verð...

Athugið

  • Lágmarksþátttaka er 15 manns og ákskilur Úrval Útsýn sér rétt til að fella niður ferðina náist sú þátttaka ekki.
  • Nauðsynlegt gæti verið að gera breytingar á dagskrá vegna skipulags- eða tæknilegra ástæðna sem ekki eru í okkar höndum