Dagur 1 | 3. október Ferðin hefst með hádegisflugi Lufthansa til Frankfurt og stuttu seinna framhaldsflugi til Napólí þar sem lent verður seint að kvöldi. Á flugvelli bíður rúta eftir hópnum og flytur hann til Hótels Eden Blue sem verður dvalarstaður hópsins alla ferðina. Nánari upplýsingar um hótelið er að finna neðar á þessari síðu.

Ferðalýsing

Verð og dagsetningar

Viltu bóka ferð, fá tilboð í verð, eða fá frekari upplýsingar?

Hafðu samband í +354 585 4000 eða sendu okkur póst á info@urvalutsyn.is

Við sérsníðum ferðina að þínum óskum.