Úrval Útsýn býður kylfingum upp á sannkallaða golfveislu á Alicante Golf í umsjá Hjálmars Jónssonar dagana 7. til 14. mars. Gist verður á Alicante Golf Hotel og er ótakmarkað golf allan tímann ásamt golfbíl fyrstu 18 holur hvers spiladags. Þrjú golfmót verða spiluð á meðan ferð stendur sem Hjálmar mun sjá um af sinni alkunnu snilld. Þó svo að talsvert verði um keppnir þessa viku þá verður gleði og skemmtilegur félagsskapur þó mikilvægasti parturinn.

Sæki dagsetningar...

Ferðalýsing

Verð og dagsetningar

Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 7 nætur á Alicante Golf, íslensk fararstjórn, Akstur til og frá flugvelli, val um morgunmat eða hálft fæði, 7 golfdagar af ótakmörkuðu golfi, golfbíll fyrstu 18 holur hvern spiladag, og golfmót.
Sæki verð...