Golfskólinn er fyrir alla kylfinga, ekki bara fyrir byrjendur. Öll kennslan fer fram á léttan og skemmtilegan hátt þar sem allt er gert til að kylfingnum líði sem best. Góðar gistingar, æfingasvæði og golfvellir.
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, íslensk fararstjórn, flutningur á golfsetti, akstur til og frá flugvelli, val um morgunverð eða hálft fæði, fimm daga golfskóli (3 klst hvern dag), ótakmarkað golf með kerru á æfingavelli alla daga, og ótakmarkað golf með golfbíl í fjóra daga á aðalvelli.

  Ferðalýsing

  El Plantio

  Athugið

  • Staðfestingargjald er 40.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.
  • Við mælum með að þátttakendur komi með eigin kylfur og bendum á reglur um klæðnað og skóbúnað.
  • Hægt er að leigja golfkylfur á staðnum, hafið samband við golf@uu.is varðandi útleigu.
  • Athugið að einn kennari er á hverja átta nemendur.