Golfskólinn er fyrir alla kylfinga, ekki bara fyrir byrjendur. Öll kennslan fer fram á léttan og skemmtilegan hátt þar sem allt er gert til að kylfingnum líði sem best. Góðar gistingar, æfingasvæði og golfvellir.
Gistingin
Verð og dagsetningar
Innifalið í verði:
Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 7 nætur á 4 stjörnu gistingu, íslensk fararstjórn, flutningur á golfsetti, akstur til og frá flugvelli, val um morgunverð eða hálft fæði, fimm daga golfskóli (3 klst hvern dag), ótakmarkað golf með kerru á æfingavelli alla daga, og ótakmarkað golf með golfbíl í fjóra daga á aðalvelli.
Sæki verð...
Athugið
- Við mælum með að þátttakendur komi með eigin kylfur og bendum á reglur um klæðnað og skóbúnað.
- Hægt er að leigja golfkylfur á staðnum, hafið samband við golf@uu.is varðandi útleigu.
- Athugið að einn kennari er á hverja átta nemendur.