Golfskóli Úrval Útsýnar er æfinga ferð til El Plantio. Ótakmarkað golf verður í boði fyrir þá sem vilja spila 36 holur á dag. Innifalið er golfkennsla klukkutíma á dag 4 daga í ferðinni. El Plantio er með ótrúlega gott æfingasvæði og býður upp á magnað pitch svæði. Þar eru mörg grín ásamt flöggum til þess að æfa högg undir 100 metrana ásamt góðri æfingarflöt, 300 metra æfingasvæðis og 9 holu æfingavöllur. Golfskóli Úrval Útsýnar er fyrir golfara á öllum getustigum þar sem hægt er að spila á 18 holu keppnis velli og 9 holu æfinga velli.
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 7 nætur á El Plantio 4★ með morgunverði, íslensk fararstjórn, ótakmarkað golf, flutningur á golfsetti, akstur til og frá flugvelli, afnot af golfbíl, golfkennsla í 4 daga (klst. í senn), skoðunarferð í dagskrá (Vínsmökkunarferð), golfkennsla, og heilsudagskrá með Lóló Rósenkranz.

  Golfkennari — Eduardo Minguell Otaolaurruchi

  Dagskrá

  El Plantio Golf Resort ★★★★

  Alicante

  Athugið

  • Staðfestingargjald er 80.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.