Flogið er beint til Alicante flugvöllinn sem er staðsettur í u.þ.b. 70 mínútna akstursfjarðlægð frá Grand Hyatt La Manga Club Golf & Spa. Gist verður á 5 stjörnu hótelinu Grand Hyatt La Manga Club Golf & Spa og er morgunverður innifalinn. Spilað verður svo golf alla daga fyrir utan ferðadaga á morgnanna. Viggó verður svo á staðnum og verður tilbúinn til þess að veita ykkur góða þjónustu.
Verð og dagsetningar
Sæki verð...
Innifalið í verði:
Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 7 nætur á 5 stjörnu gistingu með morgunverði, íslensk fararstjórn, og 5 golfhringir á golfvöllum La Manga Club.
Ekki innifalið í verði:
Máltíðir aðrar en morgunmatur, þjórfé, eða coty tax.
Athugið
- Staðfestingargjald er 100.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
- Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
- Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.