Nýtt hjá Úrval Útsýn við bjóðum upp á nýjan pakka gisting á Gara Suites 4 stjörnu íbúðahóteli og 3 golfhringir á Las Americas golfvöllinum. Hótelið er staðsett alveg við Las Americas golfvöllinn. Umhverfið er notalegt, tvær sundlaugar í garðinum ásamt lítilli grunnlaug fyrir börnin, skemmtidagskrá og krakkaklúbbur.
Sæki dagsetningar...

Nánar um Golf Las Américas völlurinn

Nánar um Tenerife

Verð og dagsetningar

Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 7 nætur á Gara Suites svítu ★★★★ með morgunverði, íslensk fararstjórn, 3 golfhringir, og flutningur á golfsetti.
Sæki verð...