Las Madrigueras er eitt glæsilegasta golfhótel á Tenerife sem er gott fimm stjörnu hótel rétt fyrir ofan Amerísku ströndina. Hótelið er staðsett við vinsælasta golfvöll eyjunnar “Las Americas” með góða rástíma fyrir hádegi.
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, 5 golfhringir á Las Americas golfvöllurinn, 1 golfbíll á herbergi, ókeypis aðgangur að SPA (líkamsrækt, gufubað og heitur pottur), 1 golfara nudd (25 mínútur), ávextir og vatn við komu á hótelherbergi, og einkaakstur frá flugvelli að hóteli og frá hóteli að flugvelli.
  Ekki innifalið í verði: Athugið að ekki er boðið upp á fararstjórn.

  Ferðalýsing

  Athugið

  • Staðfestingargjald er 50.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.