Dásamleg sérferð með íslenskum fararstjóra um eyjuna Krít. Meðal annars verður besta baðströnd eyjunnar með bleikum sandi heimsótt, hinir mögnuðu Agia Sofia hellar skoðaðir, þorpið Anoskeli og Knossos höllin heimsótt ásamt mörgu fleiru! Skemmtileg upplifun, saga og menning í frábæru veðri á fallegri eyju.
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, íslensk fararstjórn, akstur til og frá flugvelli, Gisting í 11 nætur með hálfu fæði á 4 stjörnu hótelum, 8 x hádegisverðir eða kvöldverðir samkvæmt dagskrá, allur akstur í ferðum þar sem við á., fargjald með bátum og aðgangur á Spinalonga island, aðgangur inn á fornleifasvæði samkvæmt dagskrá og enskumælandi leiðsögumaður, og skoðunarferðir eins og í dagskrá.
  Ekki innifalið í verði: Matur og drykkir sem ekki er nefnt í innifalið í verði, City tax, eða Þjórfé.

  Ferðalýsing

  Dagskrá

  Gistingar í boði

  Athugið

  • Ef lágmarksþátttaka næst ekki áskilur Úrval Útsýn sér rétt til að fella niður ferðina.
  • Staðfestingargjald er 80.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.