Glasgow er iðandi stórborg með langa sögu. Það er af sem aður var, sótug hús, iðnaðarverksmiðjur og skipasmíðar, því nú er Glasgow ein vinsælasta ferðamannaborg í Vestur-Evrópu. Borgin hefur skipt rækilega um búning og nú bera hæst framsækið menningarlíf, eldheit skemmtanasena og blómleg verslun. Borgin er nú sérstaklega hrein en húsin bera með sér langa sögu. Heimamenn eru vinalegir enda er ferðaþjónusta ört vaxandi atvinnugrein. Í borginni er einnig gróskumikil menningarstarfsemi, fjölmörg þekkt söfn og sýningarsalir en einnig fjöldi verslana og veitingastaða. UNESCO tilnefndi Glasgow nýlega sem „Borg tónlistarinnar“ og staðfesti þar með endanlega að Glasgow stendur undir því orðspori sem af henni fer: ein af fremstu menningarborgum í Evrópu.
Sæki dagsetningar...

Ferðalýsing

Verð og dagsetningar

Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 3 nætur á Millenium Hotel GLasgow ★★★★ með morgunverði, og 3 nætur á 4 stjörnu gistingu.
Ekki innifalið í verði: Athugið að ekki er boðið upp á fararstjórn.
Sæki verð...