Gautaborgarleikarnir eru haldnir í Gautaborg í Svíþjóð 1. – 8. júlí 2020.   Gautaborg er skemmtileg borg með miklum afþreyingarmöguleikum og mjög góðu samgöngukerfi. Í borginni má meðal annars finna Liseberg-tívólígarðinn og skemmtilegar siglingaleiðir um síkjakerfi borgarinnar (Paddan-síkjabátarnir).

Ferðalýsing

Verð og dagsetningar

Viltu bóka ferð, fá tilboð í verð, eða fá frekari upplýsingar?

Hafðu samband í +354 585 4000 eða sendu okkur póst á info@urvalutsyn.is

Við sérsníðum ferðina að þínum óskum.