Épernay er lítill bær, umkringdur vínekrum við ána Marne. Bærinn er kallaður höfuðborg kampavínsins (Champagne) og er hann heimili margra bestu kampavíns framleiðenda heims. Gatan Avenue de Champagne er heimili frægra kampavíns framleiðanda, má þar nefna Moët et Chandon, De Castellane og Mercier. Neðanjarðar eru 200 ára göng þar sem kampavínið fær að þroskast í friði.

  Sæki dagsetningar...

  Ferðalýsing

  Verð og dagsetningar

  Innifalið í verði: Flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting í 3 nætur, Morgunmatur, og akstur til og frá hóteli.
  Ekki innifalið í verði: Athugið að ekki er boðið upp á fararstjórn.
  Sæki verð...