Það jafnast fátt á við þá upplifun að fara á völlinn í Englandi. Enska úrvalsdeildin er erfiðasta deild í heimi og líka örugglega sú fjörugusta. Hún liggur nærri hjarta allflestra íslenskra sparkunnenda sem dreymir um að fara á völlinn – aftur og aftur….Úrval-Útsýn býður nú upp á miða á heimaleiki flestra liða í ensku úrvalsdeildinni, má þar nefna Chelsea, Liverpool og Manchester United.

    Verð og dagsetningar

    Viltu bóka ferð, fá tilboð í verð, eða fá frekari upplýsingar?

    Hafðu samband í +354 585 4000 eða sendu okkur póst á info@urvalutsyn.is

    Við sérsníðum ferðina að þínum óskum.

    Ferðalýsing