Kastali Bretadrottningar og fjölskyldu, Dómstjórinn, Doktor Martin, Agatha Christie, Poldark, Shakespeare, Inspector Morse, Harry Potter og Blenheim höll Churchills. Auk þess enska Rivieran, Stonhenge og rómversku böðin í Bath. Samskonar ferðir á liðnu ári seldust upp á svipstundu og því miður gátum ekki komið til móts við langa biðlista. Við bætum úr því í vor. 

Sæki dagsetningar...

Ferðalýsing

Verð og dagsetningar

Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting í 7 nætur, íslensk fararstjórn, góð rúta allan tímann, hótel skv. hótellista (eða sambærilegum hótelum), morgun- og kvöldverður alla daga, aðangur að Windsor kastala, Stonehenge, Rómversku böðunum, Safni Agötu Christie, heimili Shakeaspears og Blenheim höllinni, og sérfróður enskur fararstjóri.
Ekki innifalið í verði: Aðstoð við farangur á hótelum, aðgangseyrir á öðrum stöðum en getið er um að ofan, aðrar máltíðir en getið er um að ofan, ferðatryggingar, eða þjórfé fyrir bílstjóra.
Sæki verð...