Velkomin í ellefu daga páskagolf. Milt loftslag, stutt í iðandi borgarlíf, gott hótel og páskafrídagarnir nýtast til fulls. El Plantio er okkar vinsælasti golfstaður og er góður valkostur fyrir kylfinga á öllum stigum.
  Sæki dagsetningar...

  Ferðalýsing

  Alicante

  El Plantio

  Verð og dagsetningar

  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 3 nætur á 4 stjörnu gistingu, íslensk fararstjórn, flutningur á golfsetti, akstur til og frá flugvelli, ótakmarkað golf með golfbíl alla spiladaga, og val um morgunmat eða hálft fæði.
  Ekki innifalið í verði: .
  Sæki verð...