Úrval Útsýn kynnir sértilboð á golfferðum til El Plantio á Alicante vorið 2020. Innifalið er ótakmarkað golf með golfbíl alla spiladaga, val um morgunverð eða hálft fæði, fararstjórn og akstur til og frá hóteli.

    Sæki dagsetningar...

    Ferðalýsing

    Verð og dagsetningar

    Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting í 7 nætur, íslensk fararstjórn, flutningur á golfsetti, akstur til og frá flugvelli, afnot af golfkerru, ótakmarkað golf, val um morgunmat/hálft fæði (morgunmatur og kvöldmatur, drykkur fylgir með hverri kvöldmáltíð), tveir 18 holu hringir á Alicante Golf, og golfbíll fyrstu 18 holur hvern spiladag.
    Sæki verð...