Egyptaland er einstakt í sinni röð sem fóstrað hefur háþróuð menningarríki síðustu 4.500 ár. Lífæð landsins hefur alla tíð verið stórfljótið Níl og á bökkum þess getur að líta stórkostlegar minjar um horfnar menningarþjóðir sem réðu yfir ótrúlegu verkviti og sýndu trúarhita sinn og ótakmarkaða lotningu fyrir sínum háu herrum í gegnum stórfengleg musteri og listaverk.

  Verð og dagsetningar

  Viltu bóka ferð, fá tilboð í verð, eða fá frekari upplýsingar?

  Hafðu samband í +354 585 4000 eða sendu okkur póst á info@urvalutsyn.is

  Við sérsníðum ferðina að þínum óskum.

  Innifalið í verði: Flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 8 nætur á 5 stjörnu gistingu með morgunverði, íslensk fararstjórn, akstur til og frá flugvelli, Gisting í 3 nætur á Ms. Crown Jubilee með fullu fæði, Flug til og frá Kairó, Innanlands flug í Kairó, Allar skoðunarferðir og aðgangseyrir eins og er í ferðaáætlun, og Níu hádegisverðir.
  Ekki innifalið í verði: Vegabréfsáritun sem skal greiða við komu til Kaíró - 25 amerískir dollarar í reiðufé, Aukaferðir utan ferðalýsingar, Ferð til Abu Simbel, þarf að panta á kynningarfundi (19.500 kr.), Annað sem ekki er tekið fram í ferðalýsingu, Þjórfé, eða Aðgangur inn í Pýramídana (30 usd), The Royal Mummy room í Egypska safninu (20 usd) og Tutankhamun Tomb í Konungadalunm (25 usd), greiðist á staðnum..

  Ferðalýsing

  Dagskrá

  Athugið

  • Staðfestingargjald er 80.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.
  • Athugið að ef til þess kemur að Úrval Útsýn þurfi að fella niður ferðina er hún endurgreidd að fullu.
  • Athugið við bókun að gefa upp nafn eins og það er í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.
  • Staðfestingargjald er 80.000 kr. og er óendurkræft.
  • Lokagreiðsla skal fara fram 10 vikum fyrir brottför
  • Senda skal Úrval-Útsýn afrit af myndaopnu vegabréfs a.m.k. 30 dögum fyrir brottför.
  • Kynningarfundur verður haldinn 4-6 vikum fyrir brottför.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Lágmarksþátttaka er 20 manns og áskilur Úrval Útsýn sér rétt að fella niður ferðina náist sú þátttaka ekki.