Edinborg er ein vinsælasta ferðamannaborg Norður-Evrópu og oft nefnd sú skemmtlegasta. Jólamarkaðurinn í Edinborg (16. nóv-4. jan) er haldinn í East Princess Street Gardens og í fyrra sóttu hann um 900.000 manns. Markaðurinn er hefðbundinn með fjölmörgum sölubásum sem bjóða fjölbreyttar jólatengdar vörur og ekki síður sælgætisrétti. Þá er boðið upp á skemmtitæki og viðburði af ólíku tagi.
Sæki dagsetningar...

Verð og dagsetningar

Sæki verð...
Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, og 3 nætur á 4 stjörnu gistingu með morgunverði.
Ekki innifalið í verði: Athugið að ekki er boðið upp á fararstjórn.

Edinborg