Flott golfferð á 5★ hótelinu Las Madrigueras. Margt innifalið, ótakmarkað golf með golfbíl á Las Americas, nudd, aðangur að SPA, kvöldverðir á al a carte veitingastað hótelsins og fleira.

Sæki dagsetningar...

Ferðalýsing

Verð og dagsetningar

Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 7 nætur á Las Madrigueras, morgunmatur, 3 kvöldverðir „a la carte“ á veitingastað hótelsins (Bogey), ótakmarkað golf með golfbíl á Las Americas, 25 mínútna íþróttanudd, ókeypis aðgangur að SPA (líkamsrækt, gufubað og heitur pottur), frítt Wi-Fi á hóteli og í nágrenni hótelsins, og ávextir og vatn við komu á hótelherbergi.
Ekki innifalið í verði: Athugið að ekki er boðið upp á fararstjórn.
Sæki verð...