Miklar breytingar hafa orðið á Dublin á síðari árum, hún hefur vaxið gríðarlega og hefur nánast breyst úr sveitaþorpi í stórborg! Borgin hefur þó haldið sínum sjarma sem einkennist helst af hinu þægilega viðmóti íbúanna.

Sæki dagsetningar...

Ferðalýsing

Verð og dagsetningar

Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting í 3 nætur, og morgunverður.
Sæki verð...