Frábær golfferð til Dubai um páskana eða dagana 8. til 19. apríl 2020.   Spilaðir verða alls 8 golfhringir á 7 golfvöllum þar af einu sinni kvöldgolf, gist á Stella Di Mare Marina, flottu 5* hóteli við höfnina í Dubai auk þess að farið verður á frídögum í Burj Khalifa turninn, eyðimerkursafarí og kvöldsiglingu á Dhow ánni þar sem kvöldmatur er innifalinn.

    Sæki dagsetningar...

    Ferðalýsing

    Verð og dagsetningar

    Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting í 11 nætur, íslensk fararstjórn, golfsett með farangri, flutningur til/frá flugvelli og hótels, flutningur til/frá hóteli og golfvalla, 7 golfhringir með golfbíl, skoðunarferð í Burj Khalifa, eyðimerkur safarí og BBQ, og sigling um Dhow ánna og kvöldmatur.
    Sæki verð...