Frábært tækifæri fyrir byrjendur í golfi öll umgjörð s.s.gisting fararstjórn kennsla og þjónusta. Ef þú hefur verið að hugsa um að byrja í golfi þá er tækifærið núna að byrja og koma svo ferskur inn í golfsumarið okkar. Kennt verður á Alicante Golf þar sem er 18.holu völlur og mjög gott æfinarsvæði. Frábært hótel þar sem stutt er í alla þjónustu, val um morgunmat eða hálft fæði.
    Sæki dagsetningar...

    Nánar um Alicante

    Verð og dagsetningar

    Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 3 nætur á Alicante Golf ★★★★, íslensk fararstjórn, afnot af golfbíl, akstur til og frá flugvelli, flutningur á golfsetti, val um morgunmat eða hálft fæði, og golfskóli í 5 daga.
    Sæki verð...