Úrval-Útsýn býður með stolti hinn sívinsæla fótboltaskóla Bobby Charlton fyrir stráka og stelpur á aldrinum 13-16 ára sem vilja ná lengra í boltanum. Ferð í skólann er ógleymanleg upplifun sem skilar sér í auknum áhuga og framförum. Margir íslenskir meistaraflokks- og landsliðsmenn karla og kvenna fóru á sínum tíma í knattspyrnuskóla Bobby Charlton.
Sæki dagsetningar...

Verð og dagsetningar

Sæki verð...
Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 7 nætur á Travelodge Manchester Didsbury 2★ með fullu fæði, íslensk fararstjórn, þrjár máltíður á dag, æfingar, námskeið og fræðsla í skólanum, allur akstur erlendis, skoðunarferðir, og afþreying.

Ferðalýsing

Travelodge Manchester Didsbury ★★

Athugið

  • Staðfestingargjald er 40.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.