Taste of Bordeaux er einstæð fljótasigling frá Bordeaux í Frakklandi. Þessi magnaða ferð hefst í París þar sem gist verður fyrstu og síðustu nóttina á 5 stjörnu hóteli og ferðast með TGV-hraðlestinni milli Parísar og Bordeaux. Siglingin hefst í Bordeaux, höfuðstað Aquitanie-héraðs  og örugglega höfuðborgar vínræktar á heimsvísu.

Ferðalýsing

Verð og dagsetningar

Viltu bóka ferð, fá tilboð í verð, eða fá frekari upplýsingar?

Hafðu samband í +354 585 4000 eða sendu okkur póst á info@urvalutsyn.is

Við sérsníðum ferðina að þínum óskum.