Afar spennandi og skemmtileg ferð á vit gullfallegrar náttúru og magnaðra sögu- og menningarslóða þriggja þjóðríkja á Balkanskaganum.
Sæki dagsetningar...

Ferðalýsing

Ferðatilhögun

Verð og dagsetningar

Innifalið í verði: Flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 3 nætur á Hótel Cavtat ★★★ með morgunverði, íslensk fararstjórn, kvöldverður á hótelinu á dögum 2, 3, 5 og 7 án drykkja, kvöldverður á dalmatísku veitingahúsi á degi 8 án drykkja, skoðunarferðir með rútu, aðgangur og þjónusta eins lýst er í ferðatilhögun., og innlendir enskumælandi leiðsögumenn í Dubrovnik (dagur 2), Í Mostar (dagur 3) Kotor og Cetinje (dagur 5) og skoðunarferð um Konavle-dalinn (dagur 6)..
Ekki innifalið í verði: Þjórfé, kvöldverður daga 4 og 6, ferðatryggingar, hótelskattur sem greiðist beint til hótels, eða annað en það sem fram kemur í ferðalýsingu..
Sæki verð...

Athugið

  • Vegabréf þurfa að hafa gildistíma 6 mánuði fram yfir áætlaðaðan heimferðardag.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.
  • Staðfestingargjald er 80.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Minnum á ferðaskilmála Úrvals-Útsýnar (sjá uu.is).
  • Reiknað er með að farþegar geti farið í göngutúra í skoðunarferðum. Þeir sem það kjósa geta sleppt einstökum ferðum en engin endurgreiðsla kemur til af þeim sökum.
  • Lágarksfjöldi í ferðinni er 20 manns.