Áramótaferðirnar okkar til Alicante Golf Hotel með blöndu af golfi og skemmtun eru mjög vinsælar. Hitastigið á Spáni er milt á þessum tíma árs, meðalhiti ca. 18 gráður, fullkomið til að spila íslenskt sumargolf, kveðja gamla árið og byrja það nýja í sól og sumaryl á meðan skammdegið ríkir heima á Fróni. Í ferðinni veður ÚÚ golfmót í bæði karla- og kvennaflokki og áramótunum verður fagnað með glæsilegum hátíðargalakvöldverði.
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, íslensk fararstjórn, ótakmarkað golf, afnot af golfbíl, akstur til og frá flugvelli, flutningur á golfsetti, Ef annar aðilinn spilar ekki golf dragast 50.000 kr. frá heildarverði ferðarinnar., Val um morgunverð eða hálft fæði, og Áramóta galakvöldverður.

  Ferðalýsing

  Alicante

  Athugið

  • Staðfestingargjald er 40.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.