Dagana 7. – 14 maí verður glæsileg kvennaferð til Alicante golf en það golfsvæði er ný viðbót hjá Úrval Útsýn. Ekki láta þig vanta í þessa skemmtilegu ferð þar sem gleði og gaman í góðum félagsskap verður í hávegum höfð auk þess að hafa smávegis keppni inn á milli gleðinnar.

    Sæki dagsetningar...

    Ferðalýsing

    Verð og dagsetningar

    Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, íslensk fararstjórn, golfsett með farangri, 7 nætur á 4 stjörnu gistingu, ótakmarkað golf með golfbíl fyrstu 18 holurnar í sex daga, val um morgunmat eða hálft fæði, og akstur til og frá hóteli.
    Sæki verð...