Nýtt! Úrval Útsýn hefur tekið aftur í sölu Alicante Golf. Bjóðum við sérkjör á fjölbreyttum dagsetingu á þessum frábæra og sívinsæla golfvelli.
  Sæki dagsetningar...

  Nánar um Alicante Golf völlurinn

  Verð og dagsetningar

  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, fararstjórn, flutningur á golfsetti, akstur til og frá flugvelli, afnot af golfkerru, gisting á Alicante Golf, Port Alicante eða Melia Alicante, ótakmarkað golf hvern spiladag, golfbíll fyrstu 18 holur hvern spiladag, og val um morgunmat eða hálft fæði (morgunmatur og kvöldmatur)..
  Ekki innifalið í verði: Athugið að ekki er boðið upp á fararstjórn fyrir 7. mars.
  Sæki verð...

  Athugið

  • Ef planaðar brottfarir henta ekki, hafðu samband við sport@uu.is og við reynum að finna lausn fyrir þig!
  • Fyrir sætapantanir í almenn sæti og betri sæti, hafið samband við Úrval Útsýn í síma 585-4000. Pantanir þurfa að vera gerðar að minnsta kosti með 48 klst fyrirvara.
  • Athugið að verð í vetrarferðirnar er háð flugsætastöðu hverju sinni og má því búast við að verð geti mögulega hækkað eftir því sem líður á. Við uppfærum þó verð hér í listanum reglulega.