Vorgolfgleði skreppur til Alicante. Við dustum rykið af sveiflunni og golfgræjunum og tökum generalprufu fyrir sumarið. Alicante Golf svæðið býður upp á gott hótel og stórskemmtilegan golfvöll, það er frábærlega staðsett rétt við San Juan ströndina, sem er í jaðri borgarinnar. Það er því stutt í lífið í miðborginni, en Alicante er með ekta Miðjarðarhafs borgarlíf; blöndu af hreyfingu, menningu/sögu, góðum mat, stuði og afslöppun.
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 4 nætur á Alicante Golf 4★ með morgunverði, íslensk fararstjórn, flutningur á golfsetti, ótakmarkað golf á dag og golfbíll (á ekki við komu- eða brottfarardag), og greiða þarf fyrir golfbíl á seinni hring 4.000.- per bíl.

  Ferðalýsing

  Gistingar í boði

  Athugið

  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.