Ferðaævintýri á vit fegurðar og ógleymanlegrar upplifunar. Brussel er ein af helstu menningarborgum í Evrópu og iðar af mannlífi. Hér er hægt að drekka í sig sögu álfarinnar og borða mat úr öllum heimshornum. Brussel þekkt fyrir matargerð og er þá helst að nefna belgísku vöffluna, súkkulaði, franskar kartöflur og fjölmargar bjórtegundir sem og söguleg kennileiti og byggingarlist sem skráð eru á heimsminjaskrá UNESCO
    Sæki dagsetningar...

    Verð og dagsetningar

    Sæki verð...
    Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, og 3 nætur á 3 stjörnu gistingu með morgunverði.
    Ekki innifalið í verði: Athugið að ekki er boðið upp á fararstjórn, eða skoðunarferðir, máltíðir aðrar en morgunverður, City Tax, flugvallarakstur (valkvæður).

    Ferðalýsing

    Gistingar í boði

    Athugið

    • Ef lágmarksþátttaka næst ekki áskilur Úrval Útsýn sér rétt til að fella niður ferðina.
    • Staðfestingargjald er 50.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
    • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
    • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.