Við bjóðum upp á vikuferðir á Abama golfvöllinn allt árið í kring með þar sem gist er á glæsilegu fimm stjörnu golfvallar hótelinu Las Terrazas de Abama á suðvestur hluta Tenerife sem hefur unnið til margra verðlauna og er án efa einn af bestu áfangastöðum Evrópu.
    Sæki dagsetningar...

    Verð og dagsetningar

    Sæki verð...
    Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, flutningur á golfsetti, gisting á 5 stjörnu hótelinu las Terrazas de Abama, 6 golfhringir á Abama golfvellinum, og 1 golfbíll á herbergi.
    Ekki innifalið í verði: Athugið að ekki er boðið upp á fararstjórn, eða akstur til og frá flugvelli.

    Ferðalýsing

    Athugið

    • Staðfestingargjald er 50.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
    • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
    • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.