Það jafnast fátt á við þá upplifun að fara á völlinn í Englandi. Enska úrvalsdeildin er talin erfiðasta deild í heimi og líka sú skemmtilegasta. Hún liggur nærri hjarta fjölmargra íslenskra sparkunnenda sem dreymir um að fara á völlinn … aftur og aftur.

Úrval-Útsýn vinnur að uppsetningu ferða á sérvalda leiki í ensku úrvalsdeildinni og aðstoðar einnig hópa að lágmarki 10 manns við að komast á leiki að eigin vali.

Komum þér á völlinn, sendu okkur fyrirspurn