Saga og menning Yfir borginni gnæfir glæsilegur kastali frá tímum Mára sem reistur var á einni af sjö hæðum Lissabon. Meðfram torgum og minnismerkjum iðandi stórborgarinnar liðast svo Tagus fljót til sjávar. Gamli borgarhlutinn hefur yfir sér einkennilegan sjarma gamalla tíma og besta leiðin til þess að kynnast borginni er einmitt að þræða þröngar göturnar

Nánar um Lissabon