Furstadæmið Dubai er það annað stærsta í sameinuðu arabísku furstadæmunum á eftir Abu Dhabi en alls eru furstadæmum sjö. Margir gleyma því að Dubai sé furstadæmi en ekki einungis borg. Dubai er aðalviðskiptaborg Mið-Austurlanda og eru mörg stór fyrirtæki með aðsetur þar á bæ. Margt stórkostlegt má sjá í Dubai, til að mynda Burj Khalifa,

Nánar um Dubai