Allar ferðir

Agadir er stærsti sólstrandarstaður og sjöunda stærsta borg Marokkó. Borgin situr við Agadir flóa, sem er talinn einn af þeim fallegustu í heimi. Strandlengja Agadir flóa er glæsileg og er ein af mörgum kostum við Agadir. Annars hefur borgin upp á nóg annað að bjóða. Marokkó er þekkt fyrir sína markaði, einkum í Agadir, Souk Al-Ahad, sem er upplifunarinnar virði.

Agadir er vinsælasti sólstrandarstaður og sjöunda stærsta borg Marokkó. Borgin situr við Agadir flóa, sem er talinn einn af þeim fallegustu í heimi. Strandlengja Agadir flóa er glæsileg og er ein af mörgum kostum við Agadir. Annars hefur borgin upp á nóg annað að bjóða.

Marokkó er þekkt fyrir sína markaði, einkum í Agadir, Souk Al-Ahad, sem er upplifunarinnar virði. 

Íbúar Agadir eru hátt í ein milljón, enda ein vinsælasta borg Marrokkó bæði fyrir heimamenn og ferðalanga. 3 tungumál eru töluð í Agadir, algengust er tashelhit, á eftir koma svo arabíska og franska.


Sahara eyðimörkin er vel þekkt en yfir landinu gnæfa einnig hin tignarlegu Atlas fjöll. Veðurfarið yfir vetrarmánuðina yndislega hlýtt og notalegt. Menning og saga landsins aldagömul og sést hún allt umkring í Agadir.

Souk El Had d‘Agadir

Opið alla daga nema mánudaga. Souk El Had d‘Agadir er einn stærsti markaður Marokkó. Þar er hægt að drekka í sig menningu og versla muni á borð við Marrokósk teppi, krydd og fleira í um 6000 básum sem dreifðir eru um 0.13 ferkílómetra svæði. 

Agadir
Agadir

Gistingar í boði á Agadir

Sæki gistingar...